Ráð og nefndir
Allt um ráð, nefndir, stefnumótun og ákvarðanatöku.
Bæjarráð
Bæjarráð er kosið til eins árs í senn og fundar alla fimmtudaga.
Fræðslu- og lýðheilsuráð
Fræðslu- og lýðheilsuráð fer með stjórn leikskóla, grunnskóla og Tónlistarskólans á Akureyri samkvæmt lögum og reglugerðum.
Velferðarráð
Velferðarráð fer með stjórn félagsmála í umboði bæjarstjórnar Akureyrar.
Umhverfis- og mannvirkjaráð
Umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar fjallar um umhverfismál í bæjarlandinu og framkvæmdir í umboði bæjarstjórnar Akureyrar.
Skipulagsráð
Skipulagsráð fjallar um skipulagsmál, gerir tillögur til bæjarstjórnar um stefnu í skipulagsmálum og tekur ákvarðanir á grundvelli skipulagslaga.
Önnur ráð og nefndir
Starfshópar, samráðshópar, umdæmisráð og fleira.
Síðast uppfært 2. apríl 2025