
Grímsey
Grímsey er nyrsta byggða ból á Íslandi. Eyjan stendur ein við sjóndeildarhringinn um 40 km frá meginlandi Íslands.
Fréttir
Sjá fleiri fréttir- Fréttir úr Grímsey
Áætlunarferðir í mars
Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni þá verða siglingar Sæfara felldar niður miðvikudaginn og fimmtudaginn 19. og 20. mars vegna viðhalds.
- Fréttir úr Grímsey
Veðurhamur í Grímsey
Heldur rysjótt tíð hefur verið í Grímsey undanfarið. Bræla hefur verið á miðum og komust sjómenn einungis einn dag á sjó um helgina vegna veðurs.
Viðburðir í Grímsey
Sjá alla viðburði- Grímsey
Sjómannadagur
Sjómannadeginum er fagnað víða um land og í Grímsey er sterk hefð fyrir hátíðarhöldum, enda hefur sjómennska alla tíð verið mikilvægur þáttur í lífi eyjarskeggja.
- Grímsey
Sumarsólstöðuhátíðin
Grímseyingar halda árlega bæjarhátíð í tilefni af sumarsólstöðunum, helgina næst sólstöðunum ár hvert. Hátíðin 2025 verður helgina 20. - 22. júní.
- Grímsey
Fiskehátíðin
Fiskehátíðin er haldin árlega þann 11. nóvember, á afmælisdegi velgjörðamannsins Willard Fiske. Þjóðhátíðardagur Grímseyinga er þá haldinn hátíðlegur með veglegu hlaðborði og skemmtun.