Velferðarráð
Velferðarráð fer með stjórn félagsmála í umboði bæjarstjórnar Akureyrar og leggur fram tillögur um stefnumörkun í félags- og velferðarmálum.
2. og 3. miðvikudag í mánuði
Velferðarráð fer með stjórn félagsmála í umboði bæjarstjórnar Akureyrar og leggur fram tillögur um stefnumörkun í félags- og velferðarmálum. Ráðið fylgist með því að deildir og stofnanir á þess vegum starfi í samræmi við sett markmið, veiti góða þjónustu og tryggi skilvirkni og hagkvæmni í rekstri. Félagsþjónusta Akureyrarbæjar stuðlar að fjárhagslegu og félagslegu öryggi íbúa og eflir velferð þeirra. Velferðarráð kappkostar að veita þjónustu í samræmi við þarfir íbúa og tryggja aðgengi að upplýsingum um hana. Ráðið vinnur einnig með opinberum aðilum, félagasamtökum og einstaklingum að því að bæta félagslegar aðstæður og umhverfi í sveitarfélaginu.
Formaður og varaformaður
Hulda Elma Eysteinsdóttir (L)
L-listinn - bæjarlisti Akureyrar
hulda.elma.eysteinsdottir@akureyri.isLára Halldóra Eiríksdóttir (D)
Sjálfstæðisflokkur
larahalldora@akureyri.is
Aðalfulltrúar
Hólmgeir Karlsson (M)
Miðflokkurinn
holmgeir@bustolpi.isGuðbjörg Anna Björnsdóttir (B)
Framsóknarflokkur
Snæbjörn Ómar Guðjónsson (V)
Vinstri hreyfingin - grænt framboð
snaebjornomar@akureyri.is
Áheyrnarfulltrúar
Elsa María Guðmundsdóttir (S)
Samfylkingin
elsa.maria.gudmundsdottir@akureyri.isHalla Birgisdóttir (Ó)
Óflokksbundin
hallabirgis@akureyri.is
Varafulltrúar
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir (L)
L-listinn - bæjarlisti Akureyrar
brynja.hlif.thorsteinsdottir@akureyri.isSólveig María Árnadóttir (D)
Sjálfsstæðisflokkur
solveig.maria.arnadottir@akureyri.isSigrún Elva Briem (M)
Miðflokkurinn
sigrun.elva.briem@akureyri.isTanja Hlín Þorgeirsdóttir (B)
Framsóknarflokkur
tanja.hlin.thorgeirsdottir@akureyri.isHelgi Þorbjörn Svavarsson (V)
Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Varaáheyrnarfulltrúar
Kolfinna María Níelsdóttir (S)
Samfylkingin
kolfinna.maria@akureyri.isBrynjólfur Ingvarsson (Ó)
Óflokksbundinn
brynjolfur.ingvarsson@akureyri.is