Beint í efni

Önnur ráð og nefndir

Starfshópar, samráðshópar, umdæmisráð og fleiri ráð og nefndir.

  • Listaverk eftir Nóa

    Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks

    Samráðsvettvangur um þjónustu við fatlað fólk og þróun mála sem varðar fatlað fólk innan sveitarfélagsins Akureyrarbæjar.

  • Ungmennaráð

    Ungmennaráð

    Börn hafa rétt á því að láta skoðanir sínar í ljós.

  • Öldungaráð

    Öldungaráð

    Samráðsvettvangur um þjónustu við aldraða og þróun öldrunarmála innan sveitarfélagsins Akureyrarbæjar.

  • VMA

    Kjörstjórn

    Yfirkjörstjórn sveitarfélags skal kosin af sveitarstjórn eins fljótt og unnt er eftir sveitarstjórnarkosningar. Kjörtímabil yfirkjörstjórnar skal vera hið sama og sveitarstjórnar.

  • Nonni

    Nafnanefnd

    Nafnanefnd hefur það meginverkefni að gera tillögur og veita ráðgjöf til bæjarstjórnar, bæjarráðs, skipulagsráðs og annarra ráða um nöfn á byggingum, götum, hverfum og örnefnum sem ætla má að einkenni bæjarmyndina um langan tíma.

    Bæjarráð samþykkti 6. október 2022 að skipa eftirtalda fulltrúa í nefndina til ársins 2026:

    Brynjar Karl Óttarsson, kennari og formaður Sagnalistar
    Hanna Rósa Sveinsdóttir, sagnfræðingur
    Kristín Árnadóttir, fyrrverandi íslenskukennari

    Erindisbréf nafnanefndar

  • Farið

    Umdæmisráð barnavernda landsbyggða

    Ómar Örn Bjarnþórsson, lögfræðingur - formaður
    Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, félagsráðgjafi
    Katrín Jónsdóttir, sálfræðingur

    Varamenn:
    Sigmundur Guðmundsson, lögfræðingur - varaformaður
    Þóra Kemp, félagsráðgjafi
    Eva Sjöfn Helgadóttir, sálfræðingur

    Samningur um rekstur umdæmisráðs Landsbyggða
    Viðauki I um skipun Árneshrepps í umdæmisráð Landsbyggða

Fulltrúar Akureyrarbæjar í samstarfsnefndum/-verkefnum og stjórnum