Amtsbókasafnið að utan

Amtsbókasafnið á Akureyri

Stúlka les á bókasafni

Afgreiðslutímar

Frá 13. desember til 15. maí

Mánudagar, þriðjudagar, miðvikudagar, fimmtudagar, föstudagar: 8:15-19:00 (sjálfsafgr. 8:15-10)

Laugardagar: 11:00-16:00 --- Sunnudagar: LOKAÐ

(Hægt er að skila efni í Pennanum utan afgr.tíma safnsins)

    • prisessa minna
      Viðburðir á Amtsbókasafninu

      Konunglegt prinsessupartí

      Komdu og hittu alvöru prinsessur í konunglegu prinsessupartíi á Amtsbókasafninu!

    • ísl nýtt
      Viðburðir á Amtsbókasafninu

      Íslenskuþjálfun Rauða krossins

      Íslenskuþjálfun í samstarfi við Rauða krossinn við Eyjafjörð ætlar að hittast á Amtsbókasafninu alla fimmtudaga frá kl. 16:30 til 18:00

    • spilafjör2
      Viðburðir á Amtsbókasafninu

      Spilafjör fyrir 9-14 ára

      Spilafjör fyrir 9-14 ára er frá kl. 15-16 alla mánudaga á Amtsbókasafninu yfir vetrartímann.

    • Amtsbókasafnið á Akureyri í sólskini
      Fréttir frá Amtsbókasafni

      Ný heimasíða Amtsbókasafnsins

      Kæru þolinmóðu síðuunnendur! Við kynnum fyrir ykkur nýtt útlit á vefsíðu Amtsbókasafnsins og um leið Akureyrarbæjar!

    • Mynd af Amtsbókasafninu á Akureyri í gegnum trjágreinar
      Fréttir frá Amtsbókasafni

      Skoðanakönnun Amtsbókasafnsins / Survey for the library

      Yndislegu safngestir og velunnarar safnsins! Við erum alltaf að reyna að bæta okkur og nú langar okkur að athuga hvernig þið nýtið ykkur þjónustu og safnkost Amtsbókasafnsins. Vinsamlegast fyllið út þessa könnun og segið það sem ykkur finnst!

    • Auglýsing fyrir rafbókasafnið
      Fréttir frá Amtsbókasafni

      Rafbókasafnið

      Kæru safngestir! Við höfum útbúið nýjan bækling (reyndar bæklinga, þar sem annar er á íslensku og hinn á ensku). Hægt er að hala pdf-útgáfu af þeim með því að fara inn á viðkomandi hlekki hér fyrir neðan (Íslenskur - English).

    Vissir þú?

    Þú færð fræ og garðverkfæri á Amtsbókasafninu.