Umhverfis- og mannvirkjaráð
Umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar fjallar um umhverfismál og framkvæmdir í bænum í umboði bæjarstjórnar.
1. og 3. þriðjudag í mánuði
Ráðið gerir tillögur um stefnu og reglur varðandi náttúruvernd, friðlýst svæði, umhirðu lóða og verklegar framkvæmdir. Það hefur yfirumsjón með umhverfis- og mannvirkjasviði, sem sér um framkvæmdir við götur, gangstéttir, garða, leiksvæði, opin svæði, dýraeftirlit og eignaumsýslu. Einnig heyra fasteignir bæjarins, brunavarnir, slökkvilið og almenningssamgöngur undir ráðið.
Formaður og varaformaður
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir (L)
L-listinn - bæjarlisti Akureyrar
brynja.hlif.thorsteinsdottir@akureyri.isBjarney Sigurðardóttir (M)
Miðflokkurinn
bjarney.sigurdardottir@akureyri.is
Aðalfulltrúar
Þórhallur Harðarson (D)
Sjálfstæðisflokkur
thorhallur.hardarson@akureyri.isIngimar Eydal (B)
Framsóknarflokkur
ingimar.eydal@akureyri.isHilda Jana Gísladóttir (S)
Samfylkingin
hildajana@akureyri.is
Áheyrnarfulltrúar
Halla Birgisdóttir (Ó)
Óflokksbundin
hallabirgis@akureyri.isÓlafur Kjartansson (V)
Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Varafulltrúar
Hjálmar Pálsson (L)
L-listinn - bæjarlisti Akureyrar
hjalmar.palsson@akureyri.isEinar Gunnlaugsson (M)
Miðflokkurinn
einar.gunnlaugsson@akureyri.isHildur Brynjarsdóttir (D)
Sjálfstæðisflokkur
hildur.brynjarsdottir@akureyri.isSnæbjörn Sigurðarson (B)
Framsóknarflokkur
Unnar Jónsson (S)
Samfylkingin
unnar.jonsson@akureyri.is
Varaáheyrnarfulltrúar
Jón Hjaltason (Ó)
Óflokksbundinn
jon.hjaltason@akureyri.isHermann Ingi Arason (V)
Vinstri hreyfingin - grænt framboð