Beint í efni

Öldungaráð

Samráðsvettvangur um þjónustu við aldraða og þróun öldrunarmála innan sveitarfélagsins Akureyrarbæjar.

Öldungaráð er samráðsvettvangur um þjónustu við aldraða og þróun öldrunarmála innan sveitarfélagsins Akureyrarbæjar.
Á vettvangi öldungaráðs fer fram samráð um almenna stefnumótun og áætlanagerð Akureyrarbæjar í málum sem varða íbúa sem eru 67 ára og eldri.

Öldungaráð er skipað sjö fulltrúum og jafnmörgum til vara. Kjörtímabil ráðsins er hið sama og bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn skal á fyrsta fundi að afloknum bæjarstjórnarkosningum kjósa þrjá fulltrúa í öldungaráð til fjögurra ára og þrjá til vara.
Félag eldri borgara á Akureyri skal skipa þrjá fulltrúa og þrjá til vara.
Einn fulltrúi skal skipaður af Heilbrigðisstofnun Norðurlands og einn til vara

Aðalfulltrúar

  • Hjálmar Pálsson

    fulltrúi Akureyarbæjar

  • Hildur Brynjarsdóttir

    fulltrúi Akureyrarbæjar

  • Brynjólfur Ingvarsson

    fulltrúi Akureyrarbæjar

  • Hallgrímur Gíslason

    fulltrúi EBAK

  • Úlfhildur Rögnvaldsdóttir

    fulltrúi EBAK

  • Þorgerður Þorgilsdóttir

    fulltrúi EBAK

  • Eva Björg Guðmundsdóttir

    fulltrúi HSN

Varafulltrúar

  • Þórhallur Harðarson

    fulltrúi Akureyrarbæjar

  • Maron Berg Pétursson

    fulltrúi Akureyrarbæjar

  • Jón Hjaltason

    fulltrúi Akureyrarbæjar

  • Gunnar Gíslason

    fulltrúi EBAK

  • Þóra Ákadóttir

    fulltrúi EBAK

  • Sigurður Harðarson

    fulltrúi EBAK

  • Ingibjörg Lára Símonardóttir

    fulltrúi HSN