Barnasáttmálinn

Iðavöllur vinnur með Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) og varð réttindaskóli haustið 2023.

barn að leika sér úti með krítir

Á heimasíða barnasáttmálans (sem er hlekkjað í hér fyrir ofan)  má finna ýmsar upplýsingar um sáttmálann, fræðslu fyrir börn, foreldra og kennara, ásamt fleiru. Við hvetjum alla til að kynna sér efnið.

Síðan er á íslensku, English, Polski.
Þar er barnasáttmálann einnig að finna á mörgum tungumálum: https://www.barnasattmali.is/is/um-barnasattmalann/barnasattmalinn-a-ymsum-tungumalum

English: Iðavöllur is implementing UNICEF´s childrens rights, and was fully qualified in spring 2023. Please click on the links above for further information, the former one (in the yellow button) is in Icelandic, English and Polish. The latter is the contract in several languages.

Réttindaskólar byggja á eftirfarandi grunnforsendum:

·         Þekking á réttindum barna

·         Barna- og ungmennalýðræði

·         Eldmóður fyrir réttindum barna

·         Forsendur Barnasáttmálans hluti af daglegu starfi

·         Samstarf með hliðsjón af réttindum barna

Grunnforsendur Barnasáttmálans verða útgangspunktur í allri ákvarðanatöku í starfi Réttindaskólanna. Réttindaskólar njóta handleiðslu UNICEF við innleiðinguna og starfandi er stýrihópur innan skólans.

tímalína barnasáttmála.jpg

iðavöllur aðgerðaáætlun réttindaskóla 2022_2023.pdf