Sjómannadagur
Sjómannadeginum er fagnað víða um land og í Grímsey er sterk hefð fyrir hátíðarhöldum, enda hefur sjómennska alla tíð verið mikilvægur þáttur í lífi eyjarskeggja.
01. júní 2025, 12:00 - 20:30
Sjómannadeginum er fagnað víða um land og í Grímsey er sterk hefð fyrir hátíðarhöldum, enda hefur sjómennska alla tíð verið mikilvægur þáttur í lífi eyjarskeggja.
Dagurinn sem er fyrsti sunnudagur í júní ár hvert er fagnað með dagskrá sem er sérsniðinn árlega en ávallt með einum föstum lið sem er sjómannadagskaffihlaðborð á vegum kvenfélagsins Baugs í félagsheimilinu Múla.