
Klúbbar
Amtsbókasafnið iðar stöðugt af lífi, hér eru nokkur dæmi um slíkt:
- Klúbbar
Íslenskuþjálfun
Would you like to have more opportunities to practice Icelandic?
- Klúbbar
Handavinnuklúbburinn Hnotan
Langar þig til að prjóna, hekla, sauma og spjalla í góðum félagsskap?
- Klúbbar
Borðspilakvöld
Alla þriðjudaga kl. 17:00 eru borðspilakvöld fyrir fullorðna á kaffiteríu Amtsbókasafnsins en þátttakendur eru jafnframt hvattir til þess að koma með sín eigin spil og kenna öðrum.