Beint í efni

Til að eiga rétt á almennu félagslegu leiguhúsnæði hjá Akureyrarbæ þarft þú að:

 - vera orðinn 18 ára á umsóknardegi 
- eiga lögheimili á Akureyri á umsóknardegi
- vera undir tekju- og eignamörkum
- ná lágmarks stigafjölda í félagslegu mati

    Nánar um skilyrði og matsviðmið

    Sjá nánari upplýsingar um meðhöndlun umsókna og nauðsynleg fylgigögn í