Útivistarsvæði, garðar og leikvellir
Á Akureyri eru fjölmörg leiksvæði fyrir okkur öll.
Kjarnaskógur
Kjarnaskógur er eitt vinsælasta útivistarsvæði Akureyringa, um 800 hektara að stærð.
Leikvellir
Komdu út á róló!
Lystigarðurinn
Lifandi plöntusafn undir berum himni.
Hlíðarfjall
Sannkölluð útivistarparadís jafnt að sumri sem vetri.
Hamrar
Útilífsmiðstöð skáta.
Krossanesborgir
Friðlýstur fólkvangur frá árinu 2004.
Naustaborgir
Náttúrufegurð, fjölbreyttar gönguleiðir, menningarminjar og fuglaskoðunarhús.
Glerárdalur
Glerárdalur er fólkvangur sem liggur upp af Akureyri.
Súlur
Súlur, fjallstindar sem rísa yfir bænum, eru bæjarfjall Akureyrar.
Síðast uppfært 4. mars 2025