Dýrahald í Akureyrarbæ
Það er skylda að skrá bæði hunda og ketti sem búa í Akureyrarbæ.
Sótt er um leyfi til dýrahalds á þjónustugátt bæjarins:
Umsókn um leyfi til hundahalds
Umsókn um leyfi til kattahalds
Eindregið er mælt með því að skoða Spurt og svarað hér fyrir neðan áður en sótt er um leyfi.
Spurt og svarað um hundahald
Hvernig á að skrá hunda, hvaða fylgigögn þarf, má vera með hund í fjölbýlishúsi, hvar mega hundar vera lausir og margt fleira.
Spurt og svarað um kattahald
Hvaða reglur eru um kattarhald?
Síðast uppfært 27. febrúar 2025