Beint í efni

Framkvæmdir Akureyrarbæjar

Akureyri er í örum vexti og framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins ávallt umfangsmiklar. Hvað er á döfinni árið 2025?

  • Glerárskóli.

    Glerárskóli - lóð

    Frágangur og framkvæmdir á lóð Glerárskóla.

  • Glerá.

    Göngu- og hjólabrú yfir Glerá

    Byggð verður ný steinsteypt göngubrú yfir Glerá.

  • Hafnarstræti. Mynd: Auðunn Níelsson.

    Hafnarstræti 16 - viðbygging

    Nýbygging og endurnýjun íbúða við Hafnarstræti 16.

  • Leikskóli Hagahverfi.

    Hagahverfi - leikskóli

    Leikskóli í Hagahverfi verður við Naustagötu, þar sem bærinn Naust 2 stóð áður.

  • Hlíðarfjall

    Hlíðarfjall - vélageymsla

    Lokafrágangur á nýrri vélageymslu og starfsmannaaðstöðu.

  • Holtahverfi.

    Holtahverfi - gatnaframkvæmdir

    Holtahverfi er svæði milli Krossanesbrautar og smábátahafnarinnar í Sandgerðisbót.

  • KA svæði.

    KA-svæði – stúka og búningsklefar

    Ný stúka og félagsaðstaða á tveimur hæðum með stúkubyggingu á þremur hæðum.

  • Móahverfi - götur.

    Móahverfi – gatnaframkvæmdir

    Gatnagerð og lagnir fyrir nýtt íbúðahverfi í Móahverfi.

  • Móahverfi.

    Móahverfi – göngubrú

    Ný steinsteypt göngubrú eða undirgöng verða byggð í götustæði Borgarbrautar í Móahverfi.

  • Innilaug.

    Sundlaug Akureyrar - innilaug

    Aðstaðan við innilaugin verður endurnýjuð og stækkuð. Verklok eru áætluð 30. júlí 2025.

  • Glerártorg.

    SVA - jöfnunarstöð við Glerártorg

    Ný jöfnunarstöð fyrir strætisvagna verður byggð með þremur stæðum fyrir SVA og aðstöðu fyrir landsbyggðarstrætó. Þar verða biðskýli og þjónustuhús með salernisaðstöðu.

  • Þórs-svæði.

    Þórssvæði – nýr gervigrasvöllur og lýsing

    Framkvæmdir eru í gangi fyrir nýjan gervigrasvöll á æfingasvæði Þórs við Skarðshlíð. Verkið felur í sér fullnaðarfrágang gervigrass og lýsingar. Verklok sumar 2025.