• Kl. 14:00 - 16:02
  • Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
  • Fundur nr. 1402

Nefndarmenn

    • Hulda Elma Eysteinsdóttirformaður
    • Lára Halldóra Eiríksdóttir
    • Hólmgeir Karlsson
    • Guðbjörg Anna Björnsdóttir
    • Snæbjörn Ómar Guðjónsson
    • Elsa María Guðmundsdóttiráheyrnarfulltrúi
    • Halla Birgisdóttir Ottesenáheyrnarfulltrúi

Starfsmenn

    • Karólína Gunnarsdóttirsviðsstjóri velferðarsviðs
    • Andrea Laufey Hauksdóttirfundarritari
  • Heimsókn og kynning á starfsemi

    Málsnúmer 2025040227

    Fundurinn hófst á heimsókn í húsakynni Aflsins og Bjarmahlíðar þar sem starfsemin í húsinu var kynnt.

    Anna Marit Níelsdóttir þjónustustjóri sat fundinn undir þessum lið.

    Velferðarráð þakkar fyrir áhugaverða kynningu á því góða og mikilvæga starfi sem fer fram hjá Aflinu, Bjarmahlíð og Kvennaathvarfinu.

  • Svæðisbundin farsældarráð - kynning

    Málsnúmer 2025040228

    Þorleifur Níelsson verkefnastjóri farsældar hjá SSNE kynnti fyrir velferðarráði þá vinnu sem farin er af stað varðandi svæðisbundin farsældarráð.

    Halldóra K. Hauksdóttir forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.

    Velferðarráð þakkar Þorleifi fyrir kynninguna á farsældarráði.